Orkuklasinn stendur fyrir vefviðburði um reynslu Þjóðverja af vetnisnýtingu í samstarfi við Sendiráð Íslands í Berlín. Viðburðurinn fer fram á ensku þann 3. desember næstkomandi klukkan 9:00-10:15.
Dagkráin verður eftirfarandi:
- Maria Erla Marelsdottir, Icelandic Embassy, Berlin
- David Bothe, Frontier Economics – “Hydrogen and E-fuels – key ingredient for a successful energy transition in Germany“
- Sabine Augustin, OGE – “Hydrogen, infrastructure and technology”
- Prof. Dr. Jürgen Peterseim, PWC – “Hydrogen for industrial application – demand and examples”