Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

Viðburður 3. júní: orkuskipti á framkvæmdastöðum

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Grænni byggð, Landsvirkjun, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Græna orkan bjóða til spennandi málstofu þar sem rætt verður um orkuskipti á framkvæmdastað. Aðalfyrirlesari verður Pedro Gonzales frá Skanska, sem mun segja frá reynslu hins byggingafyrirtækisins af kolefnislausum framkvæmdastöðum.

Einnig taka til máls:
– Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, Grænni byggð
– Björn Halldórsson og Jóhanna Hlín Auðunsdóttir, Landsvirkjun
– Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, Byggjum grænni framtíð
– Anna Margrét Kornelíusdóttir, Græna orkan
– Ragnar K. Ásmundsson, Orkusjóður

Fundinum verður streymt á netinu 3. júní kl. 9:00-10:30.

Skráning á viðburðinn fer fram hér: https://forms.gle/tCgemRBUizEkQ3eY6