Samorka býður til opins streymisfundar miðvikudaginn 25. ágúst kl. 10. Þar mun Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku fjalla um helstu tækifæri og viðfangsefni sem blasa við varðandi grænar lausnir og alþjóðlegar skuldbindingar í loftslagmálum í aðdraganda alþingiskosninga.