Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

Vinnu- og stefnumótunarfundur í orkuskiptum í samgöngum

iCal Import
Start:
18/10/2011

Verkefnisstjórn Grænu orkunar boðar til vinnu- og stefnumótunarfundar í orkuskiptum í
samgöngum. Fundurinn verður haldinn þann 15. september í húsakynnum
Orkustofnunar á Grensásvegi 9 og hefst kl. 9.00. Áætlað er að honum ljúki kl.
12.30, en dagskrá er eftirfarandi;

9.00-9.15
Setning fundar og ávarp iðnaðarráðherra

9.15-9.40
Hvert erum við komin og hver eru næstu skref – Sverrir V Hauksson, form.
verkefnisstjórnar

9.40-9.50
Kaffihlé

9.50-11.3
Vinnuhópar að störfum

11.30-11.45
kaffihlé

11.45-12.30
Kynning vinnuhópa og samantekt

Vinnuhóparnir eru 4 og viljum við biðja þá sem ætla að mæta
á fundinn að STAÐFESTA komu sína og jafnframt að gefa þá upp hvaða hóp þeir óska
eftir að tilheyra.

hópar Græna orkan

VINSAMLEGAST STAÐFESTIÐ ÞÁTTTÖKU MEÐ ÞVÍ AÐ SENDA PÓST Á asl@os.is FYRIR 10. SEPT. MEÐ
ÓSK UM HVAÐA HÓP HVER VILL TILHEYRA

Vonumst til að sjá sem flesta – þetta skiptir okkur öll máli.