Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

Upplýsingadagar og tengslaráðstefna Horizon Europe á sviði loftslagsmála, orku og samgangna

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Rafrænir upplýsingadagar og tengslaráðstefna Framkvæmdastjórnar ESB verður haldin 15. og 16. desember nk. í tengslum við vinnuáætlun klasa 5 (Climate, Energy & Mobility).

Á upplýsingadögunum verða kynnt rannsóknar- og nýsköpunarviðfangsefni næstu vinnuáætlunar fyrir árin 2023-2024 en einnig verður rætt um fjármögnunarmöguleika samkvæmt nýju vinnuáætluninni.

Sjá nánar á vef Rannís.