Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

Tilnefningar óskast til Nýsköpunarverðlauna Samorku 2023!

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Samorka óskar eftir tilnefningum til Nýsköpunarverðlauna Samorku, sem afhent verða á sérstökum nýsköpunarviðburði í haust og verður dagsetning kynnt innan skamms. Þetta er í þriðja sinn sem verðlaunin verða afhent.

Samorka leitar að framúrskarandi nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum sem byggja á:

💡 Orku- og/eða veitutengdum tæknilausnum eða þjónustu við orku- og veitufyrirtæki
💡 Nýtingu orku, heits vatns, neysluvatns eða fráveitu og/eða annarra auðlindastrauma til nýsköpunar

Tilnefningar sendist á samorka@samorka.is fyrir 20. ágúst. Farið verður með tilnefningarnar sem trúnaðarmál. Sjá nánar á vef Samorku.