GAIA, félag meistaranema í umhverfis- og auðlindafræðum við Háskóla Íslands, stendur fyrir Grænum dögum í skólanum dagana 25. til 27. mars næstkomandi. Þemað í ár er hafið og umhverfisógnir sem að því steðja. Með Grænum dögum er ætlunin að vekja athygli á umhverfismálum með ýmsum viðbruðum, svo sem fyrirlestrum, pallborðsumræðum, bíósýningum og fleira.
Sjá nánar á mbl.is og Facebook síðu Grænna daga