Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

Stefnumótunarfundur Rannsóknasjóðs 27. mars

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Boðað hefur verið til opins fundar Rannsóknasjóðs föstudaginn 27. mars næstkomandi. Þar verða tillögur stjórnar sjóðsins byggðar á útkomu fyrri stefnumótunarfunda kynntar. Þátttakendum gefst tækifæri til að ræða tillögurnar í verkefnahópum og umræðum.

Allir eru velkomnir, sem áhuga hafa á að taka þátt í stefnumótun sjóðsins til framtíðar. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér.

Dagskráin verður eftirfarandi:

13:30-13:45 Rannsóknasjóður í ljósi aðgerðaáætlunar Vísinda- og tækniráðs 2014-2016.
Guðrún Nordal formaður stjórnar Rannsóknasjóðs.

13:45-14:00 Stefnumótunartillögur Rannsóknasjóðs.
Eiríkur Stephensen, sérfræðingur hjá Rannís.

14:00-15:00 Hópavinna

15:00 – 15:15 Kaffi

15:15 – 16:30 Umræður