Stafræn NORA ráðstefna 2014

Á þessu ári er aðal fókus NORA að kanna nýja viðskiptamöguleika með notkun stafrænna samskipta, þá sérstaklega fyrir einangruð samfélög á strandsvæðum.

Að því tilefni verður haldin stafræn ráðstefna í þremur hlutum í október og nóvember. Ráðstefnan verður öllum opin – hvar í heiminum sem maður er staðsettur.

Nánari upplýsingar varðandi ráðstefnuna er hægt að nálgast hjá conference(at)nora.fo

Sjá umfjöllun NORA hér (á dönsku).

 

Nordic Biogas Conference

Ráðstefnan Nordic Biogas Conference fer fram dagana 27. – 29. ágúst í Reykjavík.

Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu ráðstefnunnar www.nordicbiogas.com 

SORPA er gestgjafi ráðstefnunnar að þessu sinni en samstarfsaðilar eru:

SGC, Svens Gasteknisk Centre, Svíþjóð

Avfall Norge, Noregi

Branchföreningen för Biogas, Danmörk