Fyrirlestur 13. Nóvember kl. 9:30

Okkur sérstök ánægja að fyrirlestur eftir Gyðu Mjöll Ingólfsdóttur hjá Flaxaflóahöfnum.

Orkuskipti í höfnum

Fimmtudagur, 13. nóvember, Kl. 9.30 á Teams.

Vinsamlegast fyllið út skráningareyðublaðið til að fá aðgang að þessum og komandi fyrirlestrum.

Fyrirlesturröð 2025

Fyrirlestur 10. Október kl. 9:30

This image has an empty alt attribute; its file name is Facebook-Post-Blad-3.png

Okkur sérstök ánægja að Benedikt S. Benediktson, framkvæmdastjóri Samtaka Verslunar og Þjónust (SVÞ) opnar fyrirlestraröðina með umfjöllun um losunarfría trukka.

 Losunarfrír trukkar: Þróun, áskoranir og framhaldið

Föstudagur, 10. október, Kl. 9.30 á Teams.

Vinsamlegast fyllið út skráningareyðublaðið til að fá aðgang að þessum og komandi fyrirlestrum.

https://forms.gle/9jG2Jv3dvt2vycBW9

Fyrirlesturröð 2025

Fyrirlestraröð – Orkuskipti eru erfið í byrjun, óreiðukennd í miðjunni og falleg í lokin.

Okkur er ánægja að tilkynna að mánaðarleg fyrirlestraröð okkar um orkuskipti hefst á ný – en nú aðeins á netinu.

Fyrirlestrarnir bjóða félagsmönnum upp á vettvang til að deila reynslu og þekkingu, víkka sjóndeildarhringinn, hvetja til framfara og fylgjast með nýjustu þróun tækni og stefnumótunar í orkuskiptum.

Vinsamlegast fyllið út skráningareyðublaðið til að fá aðgang að þessum og komandi fyrirlestrum.

https://forms.gle/9jG2Jv3dvt2vycBW9

Ársfundur 2025 – Dagskrá

Hvað eruð þið að gera í orkuskiptum?

Í boði eru tvö stjórnarsæti og 2 sæti varmanna.

Í öðru stjórnarsætinu situr Guðmundur Ingi frá Blæ og hann gefur áfram kost á sér til stjórnarsetu.

Við óskum eftir framboðum til stjórnarsetu.