Stefna Svía um kolefnishlutleysi lögbundin

Nýlega var stefna Svía um að verða kolefnishlutlaus þjóð fyrir árið 2045 bundin í lög í sænska þinginu en lögin ganga í gildi um næstu áramót. Með þessum aðgerðum verða Svíar fyrsta þjóð heims til þess að styrkja markmið sín í loftslagsmálum síðan Parísar samningurinn var kynntur á síðari hluta ársins 2015.

Sjá nánar hér, á síðu Climate Action Programme.