Verð á raforku frá vindorku í landi orðið jafnt

Í nýútkominn skýrslu IRENA (Alþjóðastofnun um endurnýjanlega orkugjafa) Renewable Power Generation Costs 2017 kemur fram að orkuframleiðsla með endurnýjanlegum orkugjöfum hafi haldið áfram að falla á árinu 2017. Enn fremur segir í skýrslunni að verð á raforku frá vindorku í landi hafi lækkað um 18% á árunum 2010 til 2017 og sé nú um USD 0.04/kWh, sem er mjög samkeppnishæft.

Sjá nánar í útdrætti og skýrslunni í heild.

Image result for vindorka