Drægni Volt eykst um 40%

Ný kynslóð tvinnbílsins Chevrolet Volt mun búa yfir drægni allt að 85 km á rafmagninu einu og er það 40% meira en fyrr gerð bílsins. Við tekur bensínvél sem framleiðir rafmagn þegar hleðslan á liþíum rafhlöðunni klárast. Eigendur Volt komast því allra sinna ferða án þess að óttast að verða rafmagnslausir.

Sjá nánar í frétt á visir.is.