Fimmta hraðhleðslustöðin opnuð

Á dögunum var fimmta hraðhleðslustöðin opnuð en Orka náttúrunnar opnaði stöðina í samstarfi við Skeljung á Miklubraut.

Þessi stöð er sú fimmta af tíu fyrirhuguðum stöðvum sem Orka náttúrunnar opnar á Suður- og Vesturlandi.

Hér má sjá yfirlit yfir þær stöðvar sem eru komnar í gagnið.

Sjá nánar frétt á vef Orku náttúrnnar.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Comments are closed.