Ársfundur 2025 – Dagskrá

Hvað eruð þið að gera í orkuskiptum?

Í boði eru tvö stjórnarsæti og 2 sæti varmanna.

Í öðru stjórnarsætinu situr Guðmundur Ingi frá Blæ og hann gefur áfram kost á sér til stjórnarsetu.

Við óskum eftir framboðum til stjórnarsetu.