Fundur var haldinn í dag á vegum Grænu Orkunnar þar sem Ágústa Loftsdóttir kynnti reglugerð nr. 750/2013 en atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið og Orkustofnun fer með eftirlit vegna framkvæmd laga nr. 40/2013 sem skylda söluaðila eldsneytis að selja eldsneyti af vistvænum uppruna er í höndum. Undanfarið hefur Ágústa Loftsdóttir hjá Orkustofnun unnið að útfærslu leiðbeininga fyrir tilkynningaskylda aðila og kynnti hún á fundinum hvernig eftirliti og gagnaskilum (upprunavottorð, sölumagn, gögn um sjálfbærniviðmið o.s.frv.) verður háttað.
Útskýringar með sýnidæmi á massajöfnunarkerfinu