17. september: Samgönguráðstefna Grænu orkunnar og samstarfsaðila

Spennandi tímar eru framundan, Græna orkan mun á haustmánuðum verða sjálfstæð félagasamtök og hefur að því tilefni verið ákveðið að halda ráðstefnu í samstarfi við Landsvirkjun, Reykjavíkurborg, Samtök iðnaðarins og Bílgreinasambandið:

Yfirskrift ráðstefnunnar er: Vistvænar samgöngur – vegur eða vegleysa?

Dagsetning: 17. September 2014

Salur: Gullteigur

Verð: 12.500 (hádegismatur innifalinn)

Skráning skal send á glk@newenergy.is

Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni eru Solveig Schytz frá Akershus/Oslo í Noregi sem mun fjalla um velgengni fylkisins í visthæfum samgöngum og Snorre Sletvold frá Norsk Elbilforetningen sem mun fjalla um innviði fyrir rafbíla í Noregi.

Ráðstefnudagskráin