Hraðhleðslustöð í 101

Orka náttúrunnar opnaði á dögunum fyrstu hraðhleðslustöðina í miðbæ Reykjavíkur. Stöðin er sú níunda sem Orka náttúrunnar reisir á árinu í samstafi við BL og Nissan Europe.

Fram kom á raf­bílaráðstefnu, sem hald­in var á dög­un­um, að nýt­ing stöðva fyr­ir­tæk­is­ins væri um tvö­falt meiri en notkun þeirra í Nor­egi.

Alls níu hraðhleðslustöðvar eru nú á suðvestur horni landsins:

Bæj­ar­háls

Sæv­ar­höfða

Skelj­ungi við Miklu­braut

Frí­kirkju­veg í Reykja­vík

við Smáralind í Kópa­vogi

IKEA í Garðabæ

Fitj­um í Reykja­nes­bæ

N1 Borg­ar­nesi

Olís á Sel­fossi

Fyrirhugað er að næsta stöð verði sett upp á Akra­nesi.

Sjá nánari upplýsingar hér.