Mercedes-Benz boðar komu rafbíls á markað 2019

Mercedes-Benz hafa kynnt hreinan rafbíl sem kemur á markað á næsta ári, 2019. Framleiðandinn gerir ráð fyrir að bjóða upp á 10 tegundir rafbíla innan fárra ára (fyrir 2022) og er þessi bifreið, sem ber heitið EQC sá fyrsti í röðinni.

Sjá nánar hér.

Comments are closed.