Orkuveita og Vegagerð Dubai borgar kynntu nýverið áætlun um ívilnanir fyrir rafbíla sem miðar að því að auka hlut þeirra í í samgöngum í 2% fyrir 2020 og 10% fyrir 2030. Þar meðal má nefna ókeypis rafhleðslu til loka árs 2019, ókeypis rafhleðsla til loka árs 2019, afnot af ókeypis bílastæðum víða um borgina auk undanþágu frá greiðslu vegatolla og bifreiðagjalda afnot af sérmerktum bílastæðum víða um borgina auk undanþágu frá greiðslu vegatolla og bifreiðagjalda. Sjá nánar hér.