Vindorkuframleiðsla Skota 2. október tvöföld þörfin

Síðastliðinn mánudag, 2. október var framleiðsla raforku frá vindtúrbínum í Skotlandi rúmlega tvöföld þörf landsins þann dag. Er það met á árinu 2017 en að öllu jöfnu er helmingur raforkuframleiðslu landsins úr vindorku.

Sjá nánar í frétt Daily Mail og yfirlit um orkuframleiðslu Skota.

National Grid