Ný áætlun ESB miðar að því að útblástur farþegabíla og sendiferðabifreiða á koldíoxíði dragist saman um 15% árið 2025 miðað við 2021 og 30% árið 2030. Með áætluninni er markmiðið að hvetja bílaframleiðendur til að auka framleiðslu vistvænna bifreiða með því að beita þá sektum sem ekki ná takmarki og verðlauna þá sem það gera.
Sjá nánar hér í frétt Climate Action.