Samskip dregur úr CO2 losun með LNG skipum

Samskip festi árið 2017 kaup á tveimur skipum sem ganga fyrir LNG. Caesar Luikenaar, hjá Samskipum segir að þetta gefi fyrirtækinu meðal annars tækifæri til að draga úr losun CO2 frá starfseminni og opni fyrir því nýja markaði.

Sjá nánar í frétt Green Port.

The new route is a test for the environmental benefits that LNG vessels could bring to the future of Samskip's fleet