Opel Corsa verður rafbíll

Næsta útgáfa Opel Corsa bifreiðarinnar verður rafdrifin en Michael Lohscheller, framkvæmdastjóri Opel/Vauxhall, staðhæfir að allar týpur Vauxhall og Opel mun að einhverju leyti verða rafdrifnar – hvort sem er tvinnbílar eða hreinir rafbílar – árið 2024. Ráðgert er að rafmagns útgáfa Opel Corsa komi á markað 2019 eða 2020.

Sjá nánar í umfjöllum mbl.is og CarBuyer.