Fyrirlestraröð – Orkuskipti eru erfið í byrjun, óreiðukennd í miðjunni og falleg í lokin.
Okkur er ánægja að tilkynna að mánaðarleg fyrirlestraröð okkar um orkuskipti hefst á ný – en nú aðeins á netinu.
Fyrirlestrarnir bjóða félagsmönnum upp á vettvang til að deila reynslu og þekkingu, víkka sjóndeildarhringinn, hvetja til framfara og fylgjast með nýjustu þróun tækni og stefnumótunar í orkuskiptum.
Vinsamlegast fyllið út skráningareyðublaðið til að fá aðgang að þessum og komandi fyrirlestrum.
https://forms.gle/9jG2Jv3dvt2vycBW9

