Fyrirlesturröð 2025

Fyrirlestur 10. Október kl. 9:30

This image has an empty alt attribute; its file name is Facebook-Post-Blad-3.png

Okkur sérstök ánægja að Benedikt S. Benediktson, framkvæmdastjóri Samtaka Verslunar og Þjónust (SVÞ) opnar fyrirlestraröðina með umfjöllun um losunarfría trukka.

 Losunarfrír trukkar: Þróun, áskoranir og framhaldið

Föstudagur, 10. október, Kl. 9.30 á Teams.

Vinsamlegast fyllið út skráningareyðublaðið til að fá aðgang að þessum og komandi fyrirlestrum.

https://forms.gle/9jG2Jv3dvt2vycBW9