Fyrirlestur 13. Nóvember kl. 9:30

Okkur sérstök ánægja að fyrirlestur eftir Gyðu Mjöll Ingólfsdóttur hjá Flaxaflóahöfnum.

Orkuskipti í höfnum

Fimmtudagur, 13. nóvember, Kl. 9.30 á Teams.

Vinsamlegast fyllið út skráningareyðublaðið til að fá aðgang að þessum og komandi fyrirlestrum.