Í byrjun árs 2013 voru um 10.000 rafhleðslubílar á skrá í Noregi, þ.e.a.s. bílar sem er hægt að hlaða með rafmagni í gegnum innstungu. Þetta gerir Noreg að mesta rafbílalandi heims og með flesta rafhleðslubíla miðað við íbúatölu.
Í byrjun árs 2013 voru um 10.000 rafhleðslubílar á skrá í Noregi, þ.e.a.s. bílar sem er hægt að hlaða með rafmagni í gegnum innstungu. Þetta gerir Noreg að mesta rafbílalandi heims og með flesta rafhleðslubíla miðað við íbúatölu.