Skýrsla um norrænar tæknilausnir í orkumálum kom út þann 22. Janúar 2013, en í skýrslunni er stungið uppá leiðum sem norðurlöndin geta farið til að ná takmörkum sínum í minnkun útblásturs fyrir 2050.
Skýrslan verður kynnt þann 12 Febrúar, klukkan 9:00-12:00 í húsakynnum Orkustofnunnar að Grensásvegi 9 – sjá dagskrá.
Hægt er að skrá sig hér (endurgjaldslaust).
Finna má skýrsluna hér í heild sinni.