Fjórir styrkir veittir til orkuskipta í skipum

Í gær afhenti Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra styrki til verkefna á sviði orkuskipta í skipum. Markmiðið er að auka notkun innlendra orkugjafa í skipum og draga þar með úr notkun jarðefnaeldsneytis. Styrkirnir eru samtals 30 milljónir króna, en 20 milljónum verður útlutað til viðbótar síðar á árinu.

Sjá fréttatilkynninguna í heild sinni hér.