Villandi upplýsingar um nýtni bíla

Rannsóknir hafa sýnt fram á að bílaframleiðendur gefa ekki alltaf raunhæfar upplýsingar um eyðslu bíla. Í ljós hefur komið að framleiðendur gefa að bílarnir séu allt að 50% sparneytnari en niðurstöður raunmælinga sýna.

Niður­stöður könn­un­ar sýna að framleiðendur nota smugur eins og of háan loftþrýst­ing í dekkj­um og létta bif­reiðina til að ná til­tölu­lega lægri eldsneyt­is­notk­un en við raun­veru­leg­ar akst­ursaðstæður.

Sjá nánari umfjöllun mbl.is