Aukin fjölbreytni er væntanleg í innflutningi metan- og rafbíla samkvæmt frétt mbl.is
Þar er vitnað í Friðbert Friðbertsson forstjóra Heklu, en hann talar einnig um vaxandi hlut minnstu bílana í bílaflota landsmanna.
Þó hefur einnig verið þróun í stærri bílunum og eru t.d. í boði jappar sem eru tengiltvinnbílar og ganga bæði fyrir rafmagni (ca. 50 km drægi) og bensíni (6-700 km drægi).
Sjá fréttina í heild sinni hér.