ICAO stígur skref í átt að kolefnishlutleysi

Nú hefur ICAO, alþjóða flugmálastofnunin samþykkt staðla sem gera eiga flugfélögum kleift og skylt að safna og skila gögnum um eldsneytisnotkun og CO2 útstreymi. Með þessu er gríðarlega mikilvægt skref stigið í átt að samdrætti í notkun jarðefnaeldsneytis í flugiðnaði.

Þetta kemur fram í frétt Climate Action Programme.

Comments are closed.