Fiat Chrysler veðjar á vetnisbíla til framtíðar

Umræður um arftaka jarðefnaeldneytis sem orkugjafa bíla heldur áfram: hinn eilífi samanburður vetnis og rafmagns. Harald Wester, framkvæmdastjóri tæknisviðs Fiat Chrysler, telur vetni munu hafa vinninginn fram yfir rafmagn sem orkugjafi til framtíðar. Í þessu sambandi vildi hann þó ekki tjá sig um uppbyggingu innviða fyrir vetnisbifreiðar og vildi ekki gera mikið úr því hversu einfalt sé að setja upp hleðslustöð fyrir rafbíla.

Smellið hér fyrir grein og viðtal við Wester.

2016 útgáfa Fiat 500 (Mynd: AutoExpress.co.uk)