Fyrsta dísil-rafknúna fiskiskipið komið til landsins

Fyrsta fiskiskipið sem knúið er af rafmótor kom til Reykjavíkurhafnar í gær. Skipið er nýtt línu- og netaskip útgerðarinnar Storms Seafood og er það dísil-rafknúið“ (e. diesel-electric) þar sem skrúfubúnaðurinn sé knúinn af rafmótor.

Sjá nánar í frétt vísis og hjá Kjarnanum.

Stormur191217