CRI sigrar Sparkup Challenge í Finnlandi

Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling International fagnaði sigri í Finnlandi í ...

Mynd frá viðtöku verðlauna í Sparkup challenge. Ljósmyndi: CRI.

Car­bon Recycl­ing In­ternati­onal (CRI) stóð uppi sem sig­ur­veg­ari í alþjóðlegri ný­sköp­un­ar­sam­keppni, Sparkup chal­lenge, sem Wärtsilä stóð fyr­ir í Finn­landi.

Keppn­in miðaði að því að finna þá tækni­lausn sem svar­ar best áskor­un­um sveiflu­kenndr­ar fram­leiðslu end­ur­nýj­an­legr­ar orku.

Sjá nánar í frétt mbl.is og á vefsíðu CRI.