Volkswagen hefur unnið að nýrri tækni til höfuðs Tesla síðan síðla árs 2015. Ekki er þó um að ræða rafmagnsbíl heldur bílgrind sem ber nafnið MEB. Ætlunin er að 50 nýjar gerðir rafmagnsbíla verði smíðaðar utan um MED fyrir árið 2025. Þar að auki á VW í viðræðum við fjölda bílaframleiðenda um að leyfa þeim að notast við nýju bílgrindina. Það verður áhugavert að fylgjast með þróuninni næstu ár.
Nánar um VW og samkeppni við Tesla í frétt mbl.is.