Nýlega var skrifað undir samkomulag þess efnis að allir leigubílar í Danmörku yrðu hreinorkubílar (e. emission free) frá og með 2025 og ívilnanir fyrir græna leigubíla sem taka gildi strax. Þetta er mikilvægt skref í átt að grænni samgöngum, sér í lagi í borgum, þar sem umferð leigubíla er umtalsverð, segir Tejs Laustsen Jensen, forstjóri Hydrogen Denmark.
Sjá nánar í fréttatilkynningu og á vefsíðu HD.