Volvo og DFDS prófa sjálfkeyrandi trukka

Sænski bílaframleiðandinn Volvo hóf árið 2018 að þróa sjálfkeyrandi trukka en hefur nú tekið höndum saman með DFDS, dönsku ferju- og flutningsfyrirtæki, og hafið prófanir innan athafnasvæðis Gautaborgarhafnar. Mikael Karlsson hjá Volvo segir flutning með þessum hætti, með tækni sem ver lágmarks hávaða og engan útblástur, verða æ veigameiri í framtíðinni enda sé ávinningur tækninnar mikill, bæði fyrir atvinnugreinina og samfélagið í heild.

Sjá nánar í grein GreenPort og Venturebeat.com.