Milljón bíla markinu fljótlega náð hjá Tesla

Tesla Model 3 verður líklega mest seldi rafbíll allra tíma innan ársfjórðungsins.

Á komandi mánuðum mun framleiðandi Tesla ná þeim áfanga að hafa selt rafbíl sinn í einni milljón eintaka og verður Tesla þar með fyrsti rafbíllinn sem selst hefur í þessu magni.

Sjá nánar í frétt mbl.is.

Comments are closed.