Örfyrirlestrar Orkusjóðs 25. október 2022

Græna orkan og Orkustofnun kynntu nokkur verkefni Orkusjóðs á Nauthól í Reykjavík, þriðjudaginn 25. október kl. 13-15 en einnig var hægt að horfa á kynninguna í streymi.

Orkusjóður verkefnin 2022 – örfyrirlestrar

Græna orkan og Orkustofnun kynna nokkur verkefni Orkusjóðs á Nauthól, Nauthólsvegi 106, Reykjavík, þriðjudaginn 25. október kl. 13-15. Úthlutun styrkja árið 2022 var sú mesta frá upphafi og endurspeglar aukinn kraft stjórnvalda til orkuskipta. Verkefnin eru afar fjölbreytt og misstór og eru unnin í mismunandi starfsgreinum. Ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála setur fundinn. Kaffi verður á boðstólum og spjall mögulegt eftir að öllum kynningum er lokið. Þau sem vilja mæta á staðinn verða að skrá sig en einnig má horfa á kynninguna í streymi.

Posted by Orkustofnun on Tuesday, October 25, 2022

Úthlutun styrkja árið 2022 var sú mesta frá upphafi og endurspeglar aukinn kraft stjórnvalda til orkuskipta. Verkefnin eru afar fjölbreytt og misstór og eru unnin í mismunandi starfsgreinum. Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála setti fundinn og Anna Margrét Kornelíusdóttir var fundarstjóri.

Skráning fór fram hér.