Niðurstöður samráðs vegna áforma um gerð vegvísis að vistvænum samgöngum til ársins 2030 birtar í Samráðsgátt

Niðurstöður samráðs vegna áforma um gerð vegvísis að vistvænum samgöngum til ársins 2030 hafa verið teknar saman og birtar í Samráðsgátt stjórnvalda. Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 21.03.2023–11.04.2023. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust.