Alþjóðasamtök flugvalla (ACI), hafa veitt Keflavíkurflugvelli alþjóðlega vottun í loftslagsmálum fyrir aðgerðir sem miða að því að draga úr kolefnisspori flugvallarins.
Í tilkynningu frá Isavia kemur fram að stefna Keflavíkurflugvallar í loftslagsmálum hefur nú náð fjórða stigi af sex í kolefnisvottunarkerfi ACI.
Sjá nánar á vef Isavia.