Starfsemi Keflavíkurflugvallar verði kolefnislaus 2030

Alþjóðasam­tök flug­valla (ACI), hafa veitt Kefla­vík­ur­flug­velli alþjóðlega vott­un í lofts­lags­mál­um fyr­ir aðgerðir sem miða að því að draga úr kol­efn­is­spori flug­vall­ar­ins.
Í til­kynn­ingu frá Isavia kem­ur fram að stefna Kefla­vík­ur­flug­vall­ar í lofts­lags­mál­um hef­ur nú náð fjórða stigi af sex í kol­efn­is­vott­un­ar­kerfi ACI.

Sjá nánar á vef Isavia.