Orkuskipti á Vestfjörðum – Blámi leiðir vegferðina

Í nýjum þætti af hlaðvarpi Samorku var rætt við Þorstein Másson, framkvæmdastjóra Bláma, um ávinning af orkuskiptum í samfélagi Vestfjarða, sem er algjörlega háð jarðefnaeldsneyti.