Nikola Motor Co semur við PowerCell og Bosch

Nikola Motor Co hefur samið við PowerCell í Svíþjóð og Bosch í Þýskalandi um smíði efnarafala í trukk sem er í þróun hjá fyrirtækinu og mun ganga fyrir vetni og rafmagni. Gert er ráð fyrir að prófanir á bifreiðinni hefjist um haustið 2018.

Sjá nánar í frétt Transport Topics.

Nikola One

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>