CRI undirritar samning um verksmiðju í Kína

Sindri Sindrason, Chief Executive Officer of CRI (left) and Xinshun Wang, President of Shuncheng Group (right) signed the agreement with Jin Zhijian, ambassador of the People’s Republic of China to Iceland in attendance.

Sindri Sindrason, Chief Executive Officer of CRI (left) and Xinshun Wang, President of Shuncheng Group (right) signed the agreement with Jin Zhijian, ambassador of the People’s Republic of China to Iceland in attendance.

Íslenska tækniþróunarfyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) hefur gert samning við kínverska efnaframleiðandann Henan Shuncheng Groupum að hanna verksmiðju byggða á tækni CRI til að framleiða umhverfisvænt eldsneyti og efnavöru í Kína. Verksmiðjan mun endurnýta um 150.000 tonn af koltvísýringi og öðrum útblæstri til framleiðslu á um 180.000 tonnum af metanóli og metangasi árlega.

Sjá nánar í frétt Viðskiptablaðsins og frétt á vefsíðu CRI.