Reglur um gjaldfrjáls stæði fyrir vistvænar bifreiðar þrengdar?

Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar hefur lagt til að frá áramótum muni einungis bif­reiðar sem ganga fyr­ir raf­magni að öllu leyti eða að hluta, met­an- og vetn­is­bif­reiðar fá gjald­frjáls stæði. Borgin vill með þessu hvetja til orkuskipta í samgöngum.

Sjá nánar í frétt mbl.is og á visir.is.