Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar hefur lagt til að frá áramótum muni einungis bifreiðar sem ganga fyrir rafmagni að öllu leyti eða að hluta, metan- og vetnisbifreiðar fá gjaldfrjáls stæði. Borgin vill með þessu hvetja til orkuskipta í samgöngum.