Er kolefnisgjald tímaskekkja? Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís segir eftirfarandi í grein sinni í Viðskiptablaðinu:
Hvatning til orkuskipta er góðra gjalda verð en hún verður að vera í takti við raunveruleikann. Orkuskipti fyrir sjávarútvegsfyrirtæki, ýmsan iðnað og atvinnutæki er ekki raunhæfur kostur sem stendur. Rafvæðing almennra ökutækja er heldur ekki raunhæfur kostur í dag þar sem bæði tæknin og innviðauppbygging er of skammt á veg komin.
Sjá greinina í heild sinni hér.