Alþjóðastofnun útgerða farþegaskipa (CLIA) hefur sett sér markmið um 40% samdrátt í kolefnislosun fyrir árið 2030, miðað við losunargildi flotans árið 2008. Þetta er gríðarlega mikilvægt skref sem tekið er innan skipaiðnaðarins en mengun farþegaskipa hefur verið ofarlega á baugi í umræðu um loftslagsmál um nokkra hríð.
Sjá nánar í tilkynnigu CLIA og frétt World Maritime News.