Verður einkabíllinn brátt óþarfur?

Peter Sor­genfrei, fram­kvæmda­stjóri og stofn­andi fyr­ir­tæk­is­ins Aut­onomous Mobility, telur að ekki sé langt í að hefðbundn­ir einka­bíl­ar verði óþarf­ir í borg­um, heldur munu borgarbúar hafa áskrift að deilibílum, líkt og Spotify og Netflix.

Þetta kemur fram í frétt á mbl.is. Nánar á heimasíðu Autonomous Mobility.

Arma-profil-lukket.jpg

Comments are closed.